Við erum sífellt að bæta við okkur og getum við nú boðið viðskiptavinum okkar upp á sérmerkta PCO28mm flöskutappa með ígröfnu letri eða fyrirtækjamerki. Tappana er hægt að fá í hvaða lit sem er og hvaða merkingu sem er.
Category Archives: FRÉTTIR
Nýverið voru gerðir samningar með Plastiðjunni og Mjólku um framleiðslu á dósum undir 5 tegundir af Jó jógúrt. Nú hefur fyrsta afhending farið fram og óskum við Mjólku góðs gengis með þessar nýju Íslensku umbúðir.
Það hefur verið mikið að gera hjá okkur undanfarin misseri við það að leysa af hólmi innfluttar umbúðir fyrir innlenda framleiðendur.
Það hefur verið mikið að gera hjá okkur undanfarin misseri við það að leysa af hólmi innfluttar umbúðir fyrir innlenda framleiðendur.