Atvinna

THJONUSTA

Mannauður er dýrmætasta eign fyrirtækisins. Starfsmannastefna fyrirtækisins er í sífelldri endurskoðun með það að marki að bæta umhverfi og aðbúnað starfsmanna og stuðla að ánægju og metnað meðal þeirra.

Ef þig langar til þess að verða hluti af framsæknu fyrirtæki sem hefur yfir að ráða ánægðum og metnaðarfullum starfsmönnum í lifandi en jafnframt krefjandi umhverfi getur þú fyllt inn umsókn hér. Fyrirtækið áskilur sér að geyma allar umsóknir í 6. mánuði.