FRAMLEIÐSLA

Meðal mikilvægustu framleiðsluaðferðum í íslenskum plastiðnaði eru flöskublástur, sprautu-steypa, frauðplastgerð og hitamótun.

ÞJÓNUSTA

Hjá Plastiðjunni er lagt upp með að veita og viðhalda góðri þjónustu og vinna stöðugt að því að byggja upp og viðhalda sterkri ímynd fyrirtækisins.

UM OKKUR

Traust og vel rekið fjölskyldufyrirtæki í tæp 40 ár. Leiðandi á sviði framleiðslu, þróunar og hönnunar umbúðarlausna til einstaklinga og fyrirtækja.

 

 

Viðskiptavinir

Skildu eftir svar